Færsluflokkur: Bloggar

kveðja frá Gent....

snow in Gent

heil og sæl...

 

Já, það hefur margt drifið á daga okkar síðan ég skrifaði hér síðast, enda orðið all langt síðan!!

Við höfðum planað að flytja til Amsterdam í sumar en það gekk ekki eftir. Það var gjörsamlega ómögulegt að finna húsnæði sem við höfðum efni á og eftir margar ferðir til Amsterdam ákváðum við að vera hér í Gent eftir allt saman. Við sjáum ekki eftir þeirri ákvörðun....

Ég hætti að kenna hér í Tónlistarskólanum því þetta var endalaust stríð með hvað marga klukkutíma maður fékk á viku og aldrei neitt fast, alltaf að leysa af kall sem var alltaf fullur, og alltaf óvissa um hvenær og hvort hann kæmi aftur. Alveg óþolandi ástand. Ég ákvað því að venda kvæði í kross og sótti um starf á hóteli hér í Gent. Var ekki lengi að heilla hótelstjórana og fékk starfið um leið Wink Þar er ég ábyrg fyrir barnum, og þarf sem sagt að sjá um allt sem að honum snertir; pappírsvinnu, pantanir, og svo framvegis... Ég vinn líka við morgunmatinn og er einnig við "Administration"  eins og í dag. Þar sem það er síðasti dagur mánaðarins þá er alveg svakalega mikið sem þarf að færa inn í tölvuog reikna út. Bara mjög skemmtilegt og fjölbreytt starf, ég er allaveganna mjög ánægð! 

Við komum heim um jólin, þrátt fyrir kreppuna. Hér sko líka "crisis" og allt mjög dýrt, og þetta er spurning um að vera mjög skynsamur í innkaupum og maður getur ekki leyft sér neitt!  En vonandi fer þetta nú að batna, þetta getur nú varla versnað....eða hvað..?

Það er mjög skrítið að fylgjast með öllum þessum hræðilegu vandræðum á Íslandi úr fjarlægð. Sérstaklega í byrjun þegar ég fékk sms frá Hallveigu vinkonu um að Ísland væri gjaldþrota og að Geir H. Haarde hefði verðið með svaka tilfinningalega ræðu um Ísland. Ég var í vinnunni það kvöld og var alveg miður mín. Næstu kvöld á eftir töluðu "buisness" kúnnarnir um lítið annað en "crisis" á barnum á hótelinu og oftar en ekki kom Ísland til tals. Ég reyndi mitt besta til að verja málstað okkar og í raun stolt okkar Íslendinga. Því miður hef ég fengið að heyra mörg leiðinda komment um okkur þegar ég segist vera frá Íslandi. Og ég er svo stolt af þjóðerni mínu að mér dettur ekki í hug annað en að segja eins og er! En það spyrja mig náttúrlega allir hvaðan ég er þegar þeir sjá nafnið mitt... En sem betur fer er meira af fólki sem áttar sig á að venjulegt íslenskt fólk er ekki til að skella skuldinni á vegna Ice Save. "nota bene" mjög stór hlutur kúnna okkar eru Hollendingar og Bretar...

En nóg af krepputali. Það eru að koma jól og eins og ég sagði komum við heim en bar aí örheimsókn frá 23. til 28 desember því ég þarf að vinna um áramótin! Það verður skrítið! En þetta eru svo frábærir vinnufélagar svo ég kvíði engu! 

Síðustu helgi snjóaði hér hjá okkur í Gent, mjög óvenjulegt og því fór allt í klessu. Hraðbrautin lokaðist í lengri tíma, fullt að árekstrum og slysum og lestarseinkunum....alveg ótrúlegt. Ég naut mín í botn og á leiðnni í vinnuna tók ég nokkrar myndir sem ég vonandi get sett hér inn með þessari færslu. 

snow_017.jpg

En hafið það gott. Knús til ykkar allra,

 

Sveinhildur

xxx

 


Argentínsk steik á góðu verði....en ekki á Íslandi, að sjálfsögðu ekki!!!

Það er farið að vora, svei mér þá. 16 stiga hiti á morgun, en skýjað og kanski rigning...? Það sagði mér hjólreiðamaður í dag, sem stoppaði mig á miðri götu í dag, bara til þess að segja mér veðurspána, ég sver það. Ég þekkti hann að sjálfsögðu ekki.... Það var frekar fyndið :)

Eldaði alveg yndislegan mat. Vis "en papillote" þ.e fiskur í álpappírs"poka" alveg rosalega gott. Líka mjög einföld uppskrift. Ef einhver hefur áhuga, þá bara að kommenta. Opnaði með þessu alveg rosa fína hvítvínsflösku, Muscadet, sem ég fékk fyrir nokkrum árum í gjöf frá Ingunni vinkonu, þegar ég spilaði konsertinn hans Tryggva Baldvins hér í Belgíu. Ég var sem sagt núna fyrst að opna hana. Árgerð 2002 og eins og ég sagði alveg þrusu gott vín! 

Í gær fórum við yfir til Hollands, n.t.t  Terneuzen sem er bara í rúmlega 30 mín. keyrslu hér frá Gent. Fórum á Argentískan/mexíkóskan veitingastað. Fengum okkur Argentíska steik, 225gr. þetta var borið fram með bökuðum kartöflum, salati og grænmeti. + stóru aukasalati. Og hvað kostaði þetta nú??? ekki nema 15.50 evrur. Það eru rúmar 1600 - 1700 krónur  eins og gengið er þessa dagana. Alveg rosalega gott. VÁ!!! Ég er alveg viss um að þetta kostar meira á Argentína steikhús...kanski 5 sinnum meira ...?

Jæja, ætla að hafa þetta stutt í dag, það er ekkert að frétta hvort sem er.  Allt við það sama, vinna og vinna og skóli...

hafið það gott..

knús frá Belgíunni* 


Íslenskur morgunmatur á Iceland on the Edge...?!?!?!

eins og ég skrifaði í síðustu færslu er ég að fara að taka þátt í 2 "workshop" hér í tengslum við íslensku hátíðina Iceland on the edge sem fram fer um þessar mundir í Brussel. Þegar ég fór á fund með þeim um daginn voru skipuleggjendur þessa hluta sem ég hjálpa við voðalega spenntir, því á undan tónleikunum sem fara fram, verður borin fram íslenskur morgunmatur, ég hváði nú, íslenskur morgunmatur, er það eitthvað sérstakt fyrirbrigði. Eftir því sem ég best veit borða flest allir Íslendingar morgunkorn í morgunmat eða þá bara eitthvað brauð með osti, ósköp venjulegt bara. En ó, nei, þau voru sko búin að plana þetta allt saman með íslenskri veisluþjónustu sem ætlaði að bera fram íslenskt vatn, brauð og skyr. Aha...skyr, þarna komu þeir með það, jú það er að sjálfsögðu alveg rammíslenskt. Það er reyndar mjög svipað því sem hér kallast platte kaas, og er mjög vinsælt ofan á brauð hér, já þið lásuð rétt...ofan á brauð!! Belgar setja líka súkkulaði plötur og kexkökur ofan á brauð, svo afhverju ekki svona mjólkurafurðir líka...? En, allavegana....þau voru mjög spennt yfir þessu, og ég líka, mmm....íslenskur morgunmatur, hvað sem það nú er....

Í dag var svo hringt í mig, allt í voða, "hvar er hægt að kaupa íslenskan mat í Belgíu.....?????" "Bíddu voruði ekki með íslenska veisluþjónustu í þetta..? " spurði ég...  "nei, búið að hætta við það, og við ætlum að gera þetta sjálf" svaraði stúlkan mér.... nú, ég var alveg hissa, gat að sjálfsögðu ekki hjálpað þeim, því ég veit bara um eina skandínavíska búð hér í Belgíu, og hún er í Waterloo, en þar gleymdu þeir alveg Íslandi og selja eftir því sem ég best veit engar íslenskar vörur, allavegana ekki síðast þegar ég fór þangað. Grey stúlkan sagði mér að það væri svo dýrt að flytja inn íslenskan mat að þeir vildu helst kaupa hann hér....jæja...ég útskýrði nú fyrir henni að það væri ekki hægt og að allt væri dýrt á Íslandi, og þá kom rúsínan í pylsuendanum!!!  áætlaður kostnaður í morgunmat fyrir hverja persónu er áætlaður 4 evrur, það eru 400 krónur!!! Hmmm...það fæst nú ekki mikill morgunmatur fyrir það á Íslandi, því miður, sagði ég henni, kanski ein skyrdós eða svo.... svo ég held að í lokin verði bara kaffi/te og belgískt sætabrauð á boðstólum....þannig fór með sjóferð þá....!!!

en ef einhver veit hvað er dæmigerður íslenskur morgunmatur, þá má sá hinn sami mig endilega láta vita!!!

knús*

Sveinhildur

 


komin aftur...

jæja, ef það er ekki kominn tími blogg..... ég held að ég hafi skrifað í síðustu færslu að ég ætti að vera í svo mörgum fögum í skólanum og svo að kenna fulla kennslu með því, og já, það er aðal ástæðan fyrir því að ég hafi ekki skrifað meira en raun ber vitni. Ég hef einfaldlega ekki haft tíma til neins. Veit hreinlega ekki hvernig ég komst í gegnum þetta allt saman fyrir jól, en hér er ég!!!

Ég var í einhverjum 12 prófum núna í janúar og er stolt að segja frá því að ég náði öllum nema einu prófi sem er betri árangur en margir mínir bekkjarfélagar geta spjátað sig af, og þeir eru ekki að gera neitt nema læra, ég fór að kenna 5 sinnum í viku með prófunum...ég segi nú bara geri aðrir betur!!! Var meira að segja með eina af efstu einkunnunum í 2 mikilvægustu prófunum...hihihi...en nóg komið af monti.

Það er allt að komast af stað aftur í skólanum, pínu rólegt vegna veikinda aðalkennarans, en erum að fá forfalla kennara í næstu viku... 

Í síðustu viku var viku frí, bæði í skólanum og kennslunni, og það var alveg yndislegt. Naut þess að vera heima og fórum svo til Amsterdam í helgarferð, þar sem við skemmtum okkur alveg konunglega. Fengum líka frábært veður, sól og 10 - 15 stiga hita. Ekki hægt að kvarta yfir því!

Núna um helgina byrjaði í Brussel stór og mikil hátíð um Ísland, Iceland on the edge. Þessi hátið mun standa yfir í 4 mánuði og er margt spennandi á dagskrá. Ég verð að vinna við 2 workshop fyrir krakka, þar sem þeim verður kennt ýmislegt um Ísland og munu læra að syngja á Íslensku ásamt því sem þau munu marsera klæddir ýmist sem víkingar eða álfar um tónleikahöllina í Brussel við Íslenska tónlist sem ég er búin að kenna þeim sem munu vinna með mér, mjög spennandi, og verður alveg örugglega skemmtilegt!!

Rodolfo átti afmæli í vikunni, n.t.t þann 13 febrúar er nú orðin 35 ára! Og komin 5 ár síðan við kynntumst, ótrulega sem tíminn líður fljótt!

jæja, þetta hlýtur að kallast gott sem "comeback" blogg, vonandi að það næsta verði fyrr en síðarWhistling

 

hafið það gott...

heyrumst*

 

 


Íslenska hljómsveitin Apparat í Gent í kvöld!!!

Jæja, það er búið að umbreyta götunni hér fyrir neðan hjá mér í risastórt dansgólf og bar, því í kvöld er ansi mikið um að vera. Vooruit, sem er stórt menningar hús og kaffihús o.s.frv. er 25 ára í kvöld. Í tilefni af því, eru tónleikar allt kvöldið, og á miðnætti verður hér risa flugelda sýning og Apparat orgel bandið íslenska spilar! Og þetta gerist allt saman hérna beint fyrir utan húsið okkar,  þannig að við ætlum að sjálfsögðu að skella okkur. Spennandi.....

 Skólinn hjá mér er að byrja á mánudaginn, og ég fór í gær að skrá mig í fögin, og þetta er alveg ótrúlega mikið sem ég er að taka þetta árið. Með þessu verð ég svo að kenna þrisvar í viku og svo eitthvað í interim vinnunni með.

En ég skrifa meira seinna, ætla að fara að taka til hérna hjá okkur þar sem nokkrir vinir eru að koma í heimsókn í kvöld....

knús* 


Groetjes uit Gent

Loksins kominn sunnudagur, ég elska sunnudaga. Við ákváðum að vera heima í dag og sofa út eftir langa og stranga viku. Kennslan hjá mér er að komast af stað, og svo er ég búin að vera vinna mikið í hótela og veitinga bransanum undanfarið. Hitti meira að segja Íslendinga um daginn, sem voru á ráðstefnu um byggingarefni, steypu og kalk og svoleiðis, og ég var í því að bera fram mat og drykki til þeirra. Alltaf gaman að hitta Íslendinga. 

Svo er nú búið að ganga ýmislegt á hér í götunni. 14 ára drengur var stunginn af skólafélögum sínum á hálsinn síðasta þriðjudag, og hann liggur enn í kóma og í lifshættu á spítala. Alveg ótrúlegt hvað krakkar eru farnir að gera í dag. Kannski ekki skrítið með alla þessa ofbeldis tölvuleiki og bíómyndir. Börnin læra víst það sem fyrir þeim er haft.  Allavegana, hér var fullt af lögreglu og sjúkrabílum í marga kluukutíma, og að sjálfsögðu allar sjónvarpsstöðvarnar mættar í götuna þriðjudag og miðvikudag. Á fimmtudaginn þurfti svo slökkviliðið að mæta hingað í götuna með miklum látum, enda bíll í björtu báli hér beint fyrir utan gluggann okkar. Þessu er nú vonandi lokið í bili.

Síðasta sunnudag fórum við í dagsferð til Lille í Frakklandi, en það er ekki nema tæpur klukkutími þangað með lest héðan frá Gent. Fyrsta helgin í september er fræg í Lille fyrir risastóran útimarkað. Einskonar flóamarkaður, en þetta er sá stærsti í Evrópu, og hann nær yfir 100 km takk fyrir. Við náðum nú ekki að sjá nema lítinn hluta af honum, enda bara nokkra klukkutíma á vappinu. Ansi falleg borg nema hvað það var allt of mikið af fólki til að geta notið fegurðarinnar almennilega. Þessa helgi er líka skelfisk hátið, og allir bjóða upp á skelfisk og franskar kartöflur á spottprís, skeljunum er svo safnað saman í stórar hrúgur hér og þar um borgina, ferlega spes að sjá. Og lyktin eftir því... Ég setti inn nokkrar myndir, ef þið viljið sjá...

Skólinn fer svo alveg að byrja og ég er farin að hlakka til, svei mér þá. Búin að kaupa mér pennaveski, strokleður og allskonar dót, svo ég er tilbúin í slaginn : ) 

læt þetta duga í bili...

hafið það gott,

Sveinhildur 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Chile..... the end

Well, we are back in Belgium. The last days spent in Chile were just as great as all the rest. At the country side of our friends, we spent a great weekend, drinking amazing wine which they make themselves there,  (vina Bustamante) having great chilean bbq and just enjoying life!!!

Now we are back to basics, started to work again, cleaning house like crazy (incredible how much dust can be accumulated in 1 month, or maybe it was even a bit more : ) )and trying to find out when we can come for a visit to Iceland. That we are both dreaming of those days.

I put already some photos some days ago, and now I have put a few. The aim is to make an internet photo album one of these days. Lets see if I can do that.

until next time,

Sveinhildur


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

La Serena to Talca

Vouw..alot to write since the last time. After spending a great time in Viña en Valparaiso we went back to Santiago for one night and headed the day after for another adventures. We drove 500 kilometers up north to La Serena where we spent 2 nights in a beautiful hotel, it was like in the caribbeans, with palmtrees and sunny and warm, just great! The way to La Serena from Santiago is really beautiful. The highway is first class highway, really well done and easy to drive. Continuously we saw sceneries so beautiful, and the further we got from Santiago, the climate started to change to summer, not bad Cool I dont know how many beaches we passed, alot, white sand and the pacific ocean coming in to shore..mmm..rico..

Well, in La Serena, we spent the afternoon and evening. Rodolfo knows this city very well, coz he lived there when he was younger, so again we went to see alot of his childhood places. The day after we drove in to the "Valle del Elqui" that is such a beautiful area, incredible. We visited Vicuña ( a small city, like the capital of the valley), Cochigua, which is at the end of the valley, an incredible place with alot of "gurus" for Zen and that kind of stuff, and u can feel the energy there is amazing. There we took lunch, in an outside - inside restaurant, incredible beautiful with a vieuw to the mountains.

Its so difficult to explain, I realize Im writing beautiful and incredible alot, its just so overwhelming everything that the only way to understand all this beauty is to go there and see it. 

Anyway, we also visited the Pisco Valley, but pisco is a national drink here in Chile, really good, and in Pisco Vally is a big fabric of Pisco. We went to the fabric and took a look, but we didnt drink any Pisco, not that time at least Whistling  For the rest of the day we spent driving around, stopping here and there, taking alot of pictures and enjoying the great day. In the evening we drove back, but we waited long enough for to get dark, coz in This Valle del Elqui, there is the clearest sky in the world, and to see the stars there is something u can not imagine. I could not believe what I was seeing, it is like you are standing in the middle of the galaxy and you can reach your hand out to the stars. They were so many, the sky was completely full of stars and satellites flying around. Absoloutely undescribable and super powerful. The most beautiful sky I ever saw in my life, and this is the only place in the world where u can live this.

The day after we drove back to Santiago. We had been driving almost 2000 kilometers the last days so we were quite tired!

As Chileans are super famous for their great wine, we couldnt resist going to visit a vineyard. This time we had to drive only to the edge of the city, but still it took us almost one hour and a half to get there, so big this city!! We went to the Concha y Toro vineyard. The make for example the Casillero del Diablo, a great wine. We took a tour inside the place and we got to try 2 types of wine, incluing one of the best wine in Latin - America, Don Melchor from the year 1989. Well, this wine was something else, the best I´ve ever tried. And the price of the bottle was around 70 dollars, if we wanted to buy one, well, not this time.

After staying 2 days in Santiago, we left this morning to Talca, a city that is south of Santiago, about 3 hours with the train. Here are living two friends of Rodolfo, Andres and Raimundo(Sajon) and at the moment we are at their place, but tomorrow in the morning we are going to the country side where their family has a big farm and we will stay there till monday morning. And I think this will be our last travel. In 10 days we are going back to Belgium, so the last week we will stay with the family. 

 

I hope to put some pictures soon, but I have really little access to internet, so we will see, maybe it will be when we are back in Belgium, but I will try my best.

I hope your doing fine all of you,

un besito,

Sveinhildur 


Coast and Casino

Well....here I am again.

The last week we spent in Santiago, I got sick in my stomach, so I spent some days at home in bed, and took the chance to sleep alot, I really needed that! I experienced my second chilean earthquake : ) (not to be told to my grandmother, please) and have seen alot of Santiago. This city is so big, and so diverse. It is incredible to drive between different places in the city and see how everything changes, all depending on the econimic situation of the people. What is very special, is that on almost every big corner where there are traffic lights, poor people gather there, trying to sell vegetalbles, doing some tricks with balls, and asking for money afterwards, or selling candies, gloves, just name it, u can find everything on the street. People find their way to survive. There are some neighbours that are very poor and dangerous, but on the other hand there are alot of good neighbours where people live good, the difference is just so big!!  

At the moment we are in Viña del Mar, we came here yesterday and saw the city, What strikes me is to see alot of dogs, everywhere there are dogs, "homeless dogs" but they dont bother the people, they live on the street and are part of the society.

We drove the coast to Reñaca and to Concón, where we went to a very folkloric restaurant to have some delicious seafood. Its really beautiful here and the beach...really nice. . Of course its winter now, so there was no sunbathing but never the less, its great! Yesterday in the evening we went for a dinner in a pizza place where Rodolfo always went to eat when he studied in the university here, and after that we went to the Casino. That was more to see it than to play. It was nice, coz I have never been to a Casino, its something you always see in the movies, it was beautiful and quite big but Casino is not our thing... The night we spent at the Oceanic hotel where we had a room with a vieuw to the see, just great. The hotel is built just at the edge of the see, so when u are in ur room, its like u are inside the see, marvellous! here u can see some pictures:  www.hoteloceanic.cl

 

Today we are heading to Valparaiso, that is the main port of Chile, and after the we will improvise a bit. We havent decided the schedule, but we will be more or less travelling the next days!!

I hope to put some more pictures soon, until then....

a big kiss from Chile

Sveinhildur


Pictures from Chile

fotos 004fotos 007fotos 039fotos 041fotos 032 

Some pictures from us from Chile. Me, Nano, Angelica, Maria Jose, Rodolfo and Rodrigo.

greetings,

Sveinhildur


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband