6.5.2007 | 14:12
Ég kaus rétt...!!!!!!
Ég mæli með þessu prófi, sem nemendur á Bifröst hönnuðu, þar getur þú tekið prófið, X - hvað, og þar sem ég er búin að kjósa, og var nokkuð viss um mitt ákvað ég að taka prófið sem er örstutt. Viti menn, það stóðst alveg hreint, mín svör við því sem ég kaus. Gott að vita það. Hér er linkurinn:
http://xhvað.bifröst.is/
annars bara rólegheit hér í Belgíunni í dag, hitt alveg fullt af Íslendingum hér úti á götu af algjörri tilviljun í gærkvöldi. Fólk sem er með unglingalandsliðinu í fótbolta hér á einhverju keppnismóti. Virkilega skemmtilegt fólk og gaman að spjalla við þau.
læt þetta duga í bili, efnafræðin kallar ...
knús,
Sveinú**
Athugasemdir
gaman að fá þessa síðu frá Bifröst, gaman að fá það staðfest að maður er að fara að kjósa rétt......alltaf gaman að heyra frá þér dúllan mín.
Gleðilega júróvisjónseason
Helgafelga
Helga'Netta (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 22:26
Hall, halló,
Er kominn með atkvæðisseðilinn þinn í hendur. Nú er bara að vona að hann hafi að geyma réttan bókstaf.
Torfi (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 15:56
Ég kaus lika rétt!! Nú er bara ad vona ad restin af thodinni geri slikt hid sama!!
Timi kominn til
knús Vigdís
Vigdis (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.