Allt hvítt.... : )

Þegar við vöknuðum í morgun var allt hvítt og snjókoma! Ekki algeng sjón hér!!! Mér finnst þetta persónulega alveg yndislegt og Rodolfo var líka ekkert smá ánægður með að fá snjóinn. Ég get bara rétt ýmindað mér allt kaosið sem var á hraðbrautunum hér í morgun. Þetta verður alltaf svo mikið vandamál ef það snjóar eitthvað smá : )

Ég er pínu kvefuð svo ég ákvað að fara ekki í skólann í dag, heldur bara taka því rólega og sofa pínu lengur. Nemandi minn er svo að spila á tónleikum í kvöld og ég víst með henni..svo ég verð að fara þangað.

lifið heil,

Sveinú 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, hæ.

Gaman að sjá hvað þú ert að bralla þarna í útlöndunum. Vonandi batnar þér kvefið sem fyrst.

Rúnar og Hanna

Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband