grátlega nálćgt..

Mađur er međ kökkinn í hálsinum eftir ađ hafa fylgst međ leiknum, Danmörk - Ísland. Ég er búin ađ liggja yfir rás 2, ţví leikurinn var ekki sendur út beint á netinu...ţví miđur. En rosalega voru ţeir góđir samt, viđ Íslendingar megum vera stolt af ţessum strákum, ţeir eru sko búnir ađ standa sig. 

En ég er ekki međ kökkinn í hálsinum yfir efnafrćđinni, ég fékk út úr prófinu mínu í dag, og ég brillerađi alveg!! Ţvílíkur  léttir, ég er svooo... ánćgđ!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband