Prófum lokið...

    Jæja, búin í prófum..svo því er nú fagnað með góðri vínflösku. Mmm... Gekk bara mjög vel, eins og pabbi commentaði við síðustu færslu, þá vefst mér nú ekki tunga um tönn þegar kemur að því að tala, og tala, einmitt það sem ég þurfti að gera í prófinu í dag. Núna er ég í fríi þangað til 29. janúar. Þá byrjar skólinn aftur. Planið er að reyna að finna vinnu næsta daga, því kennarinn sem ég var að leysa af í tónlistarskólanum er komin aftur. Því miður fyrir mig. 

En það þýðir ekkert að láta smá mótbyr hafa áhrif á sig. Þetta gerir mann bara sterkari.

Þetta reddast!!

góðar fréttir í dag:

Erla og Finnur koma til okkar í febrúar : ) og verða hér á þrítugsafmælinu mínu...!!!! þetta verður æðislegt!!

hafið það gott...

Sveinhildur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband